þetta er svaka vesen! sko, ég var að þessu í gær, en þá var ég með bók. en það er eikkvernvegin svona: settu keðjuna á minnsta tannhjólið hjá gírunum og stærsta hjá “drifunum”, svo eru tvær litlar skrúfur á skiptinum sem eru merktar: hi og low, skrúfaðu “hi” skrúfuna þannig að tannhjólin á skiptinum “line-a” upp við tannhjólið (minnsta).
svo áttu eikkvað að skipta upp í stærsta tannhjólið, þá verður sem sagt tannhjólin á skiptinum alltaf að “line-a” upp við tannhjólin á kasettuni.
Þetta er eikkvernvegin svona, var að þessu í gær og minnir að þetta sé svona, vona að þetta hjálpi.
Bætt við 25. nóvember 2007 - 13:11
þegar ég segi “line-a” þá meina ég að tannhjólin eiga að vera í beinni línu, þannig að keðjan, tannhjólið á kesettuni og á drifinu myndi eina línu, er saamt ekki alveg viss á þessu, en ég gerði þetta svona.