- garsil
Base Jump
Base jump er eins og flest allir vita. En fyrir þá sem ekki vita fellst það á að stökkva niður af byggingum. Arne í adrenalín gerði það frægt á Íslandi. Base jump var fyrst farið að iðkja af einhverju viti árið 1994. Það var fundið upp Í Ástralíu. Ég er búinn að vera að prufa það í Braselíu og á Spáni í 2 ár. Ég mæli með þessari íþrótt fyrir alla ekki dýrt aðstunda nema hvað fallhlíf er oft dýr. En farið fyrst í fallflífar kennslu ég fór ekki og er líka búinn að brjóta mig all oft.