Sælir drengir.

Þið vitið það flestir hvað ég hef gaman af gömlum bmx hjólum, þ.e old school hjólum.
Þannig að þið sem hafið áhuga á því að kynna ykkur sögu, og hvernig hlutirnir eru búnir að þróast.

Ég hvet ykkur eindregið að fletta í gegnum öll hjólin.


http://www.skullskates.com/bike_museum/intro.htm


Kv Old school Lemmy

Bætt við 3. október 2007 - 11:36
Það væri líka gaman, ef þið mynduð síðan velja ykkar uppáhalds hjól?

Ha..hmmm


Mitt er klárlega 1972 Raleigh Chopper

og svo er auðvitað eins og flestir vita 1980 S.E. Racing P.K. Ripper, eitt magnaðasta og frægasta bmx hjól sögunar!
Við erum að tala um ál stell, lite perry kramer signature púða og 3d grip… þarf að ræða þetta e-h frekar?
www.khe-bmx.com