Sælir.
Langar að deila svolitlu með ykkur

Við strákarnir erum komnir með hús hérna á Reyðarfirði, en reyndar ekki hús heldur heilann bragga.
vorum búnir að vera að tala við hina og þessa, þegar loksins einn maðurinn sagði okkur að tala við mann sem sér um þessa bragga sem eru hérna, ekkert mál en við höfum ekki braggann nema kannski mesta lagi ár myndi ég halda, en það á að gera listagallerý eða eitthvað shit tengt stríðsárunum(braggarnir eru staðsettir við stríðsárasafnið)


Við gerðumst samt djarfir fyrir nokkrum mánuðum og fórum inní braggann og brutum niður vegg sem einhverjir aðrir gæjar höfðu gert.
En það bíttar engu

Hérnu eru myndir af bragganum frá þeim degi.

#1
#2
#3


Allavega ef einhverjir koma næsta sumar, þá verðum við ennþá með braggann og örugglega búnir að gera eitthvað sætt inní honum.