Það voru einhverjir 2 íslenskir gaurar að búa til sín eigin chopper hjól. Voru að læra verkfræði í HÍ ef ég man rétt. Þú gætir auðvitað haft samband við þá. Gallinn er bara að ég þekki þá ekki og hef engan tengil í þá.
Ég held að þú getir vel notað choppera ef þú veist að þú hjólar aðeins ‘góðar’ leiðir. Ef þú ert að hjóla í vinnuna eða skólan, og veist um góða leið. Ég veit ekki hvernig er að hjóla á þessu í snjó, en það er allt hægt ef þrjóskan er fyrir hendi. ;) ( Þetta gæti samt verið frekar mikið erfitt á veturna. )