Brautinn mundi byrja rétt fyrir neðan Gamla (skátaskálinn) úppá Hömrum og fara svo niður Brúnnárgílið, en sunnanmeginn (ekki í göngustiginn). Hugmyndin er að það á að véra hægt að byrja og hjóla strax maður er kominn úpp Kjarnakambi (bratta brekkan úpp frá skóginum). Þegar leiðinn er kominn niður frá hömrunum, svo fér hún áfram suður fyrir ofan trimmbrautinn, og svo fyrir sunnan trimmbrautinn á leið niður (austur). Þaðan fér hún í kruss og þvers allan leið niður á þjóðvég. Ljóst er að efri kaflan verður aðeins hardara (brattara en neðri kaflann. Folk sem vilt hafa lifið rólegara getur auðvitað bara býrjað fyrir neðan hömrunum. Það verður lika hjáleið framhjá droppum og hindrunum.
Þetta er minar húgmyndir. Ég er enginn hjólasnillingur, svo ýkkar álít eru vél tekið!
Kv, Johan