Jæjja Smá vandamál með nýja hjólið….

það byrjaði allt með að ég var að stilla stöðuna á bremsudælunni (rakst í diskinn) en ég herti of mikið á boltanum sem heldur draslinu og forskrúfaði það… en ég lét það bara eiga sig en einhver *hóst*bongothemongo*hóst* tók í bremsuna og dælan fór upp og útaf disknum og bremsupúðarnir festust úti núna er ég búinn að laga skrúfganginn en ég þurfti að tappa smá vökva af bremsunni til að ná klossonum í sundur..okey skrúfaði allt á en bremsan nær engum þrýsting.. ég er búinn að tæma loftið af bremsunum með sérstakri dælu og allt en þegar ég tek handfangið í botn réttsvo hægir það á sér… hvað er að bremsunni :@

vona að þetta skiljist

kv.sigurðurK