Góðan daginn

Vegna fyrirhugaðra flutninga til alveg marflats erlends lands, er nýja hjólið mitt sem ég er nýbúin að smíða til sölu.

KONA COILER stell árg.2005
Rock Shocks Boxxer World Cub 2004 framgaffall
5th element dempari og 550 gormur
Avid Jucy 7 bremsur frama og aftan
Hayes diskur 8“ framan
Hayes diskur 6” aftan
Sun Doubletrack gjarðir
Shimano höbbar
Shimano Hone Holowteck crankset
Ritchey stýri og RaceFace Diabolus stem
SRAM X9 skiptingar frama og aftan
Selle Italia hnakkur
Shimano pedalar
SRAM casetta aftan.
Scott Charger 2,7 dekk framan og aftan
Downhill slöngur

skoða má myndir af hjólinu á :
http://www.voffi.org/images/Hjolatur_11Mai2007/index.htm

verðhugmynd er eitthvað í kring um 200k en ég tek fram að ég skoða öll tilboð og skipti. Væri jafnvel til í að skipta á t.d. carbon fiber racer eða eitthvað álíka.

Elmar
s:860-4711 eða elmgil@rarik.is