Það ætti ekki að vera erfitt, í rauninni selur framdemparinn hjólið. Marzocchi 888 RC, að margra mati besti freeride dempari sem peningar kaupa, og margreyndur sem einn sterkasti, mjúkasti og stillanlegasti demparinn. Fæst á í kringum 1000 dollara úti.
Ef þetta er ekki nóg þá er mitt með Shimano XT gírum á móti LX á Adrenalins, næstu fyrir ofan sem bætir málið. Plús þá er nýtt Kenda Nevegal 2,5 afturdekk og geggjað Nokian Gazzaloddi 3.0 framdekk, Maxxis downhill slöngur, ný XT kasetta og integrated 888 stemmi.
Bætt við 18. júní 2007 - 14:56
Btw þá er drop off triple drasl sem ætti að henda í ruslið beint úr kassanum, það er mín og margra annarra reynsla.