Gaffall er mjög góður ef hann hefur þann eiginleika að grípa upp fæðu og slíkt, þá er hann einstaklega góður ef hann getur tekið upp fínann mat, s.s. hrísgrjón, baunir ofl.
Hvað styrkleika varðar getur gaffall verið úr áli, en þá áttu í hættu að beygla hann sé um nautakjöt eða slíkann seigann mat að ræða. Einnig er hægt að fá dýrari, fínni gaffla, þá oft úr fínu stáli eða krómi, fínpússaða með ýmsum skreytingum, þetta telst mjög gott og er víst að koma þér í mjúkinn hjá vinafólkinu, eða hverjum þeim sem er að koma í mat.