Gæri nokkuð skéð að eitthver ætti dempara sem hann væri til í að láta mig hafa? Svona 180mm dualcrown eða ekki mér er nokkuð sama, má kosta að 60.000 en verður að vera nýlegur, ekki illa farinn og ekki eitthvað rusl!…er í rvk -Kv.Siggi
ég er með einn til sölu 133-178 mm dual crown rock shox boxxer ride. Hann er ekkert alltof vel farin… en vikrar samt fínt, þarf bara að skipta um pakkningar í honum. læt þig fá han á 20 þús ?
Hann er samt ekki til sölu alveg strax, ekki fyrr en ég er búin að fá mér nýjan, sem er ekki mjög langt þangað til.
hehe:P, en hvað geriru ráð fyrir að það sé langt í að hann fari á sölu? og áttu nokkuð mynd af honum, vill vita meria hvað þú meinar með ekki vel farinn.
Jamm hann er með 20mm öxli. Veit ekki til þess að það sé til millistykki til að breyta þessu eins og þú vilt, þ.e.a.s. 20mm dempara með qr felgu, held að það sé bara hægt með 20mm felgu með qr dempara.
Þá stórefa ég að þú sért með þennan möguleika. Við erum talandi um 15-20 þúskróna hubba einsog Hope eða Chris King, ekki dót sem fylgir á hvaða hjóli sem er :P
ok….en hérna þegar ég sá þetta í mbuk voru þeir bara með járn inní festingunum á demparanum og svo qr-gjörð í því:/ en hvað er 20mm hub að kosta?, nota ég sömu teina og eru í gömlu eða verð ég að fá nýja?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..