já mér finnst appelsínuliturinn eins og á trek jack 2, en annas er ég sjálfur á svörtu og dökkbláu og er allveg að fíla litinn bara versta er hvernig fyrrverandi eigandinn fór með hjólið:(
Bætt við 7. maí 2007 - 23:33 appelsínuguli liturinn meina ég:D mér finnst hann flottastur;)
Liturinn skiptir ekki höfuð máli en auðvitað velur maður hann ef maður getur.. og ég er líka veikur fyrir möttum litum.. en svo er svartur og giltur allveg geggjaður saman.. langar að setja meira gull á bansheeið mitt.. það var að looka með 888'inum hans ingvars með giltu stillingunum.. og fá sér svo bara alla giltu línuna frá DB (Danger Boy).. það væri bara best sko.. 24 karata gull ef ég man rétt =P
Liturinn skiptir máli, t.d mér langar ekkert að vera að hjóla á hjóli sem er gult,bleikt,grænt og appelsínugult(meina þá á sama hjólinu). Ég er veikur fyrir hvítu og svörtu saman.
já hann skiptir miklu máli finnst mér.Draumurinn err að hafa annaðhvort alveg hvítt stell og síðan brúnan eða svartan gaffal eða öfugt. En nottla einn annar litur sem ég elska það er shiny green eins og þessi http://www.sunsetmtb.co.uk/images/shop/pfullsize_15_1134825494.jpg
Bætt við 8. maí 2007 - 10:20 það er nottla skemmtilegra að vera á flottara hjóli en annars skiptir það ekki geðveiku máli
Hann skiptir ekki höfuðmáli fyrir mig en einsog er þá elska ég minn lit langmest.. svartur einsog nafnið gefur til kynna.. Mér langar að fá mér svarta afturgjörð og lita stýrið svart.. þá verður það ennþá flottara en svo er ég núna að bæta við meira af rauðu.. kominn með pedala, nýtt gyro ofl. ofl í stíl=D
Mér finnst liturinn skipta mjög miklu máli. Og mér finnst aðallega svart og hvítt lang flottast á fjallahjólum. En hins vegar brúnir og gráir litir flottastir á BMX.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..