Sælir, ég enn og aftur.
Ég er alvarlega að spá í að kaupa mér hjól fyrir dirtjump.
Hér er listi á hjólum sem mér líst ágætlega á:
Gary Fisher Doctor of Philosophy (PhD) http://fisherbikes.com/bikes/bike_detail.asp?series=biggns&bike=phd
Mongoose Hard Luck http://www.mongoose.com/bikes/detail.php?id=499&brandLine=Pro_International&brandID=85
Kona Stinky http://www.konaworld.com/bikes/2k7/STINKY/index.html
Kona Coiler http://www.konaworld.com/bikes/2k7/COILER/index.html
og mögulega…
Gary Fisher Kingfisher 2 http://fisherbikes.com/bikes/bike_detail.asp?series=kingfisher&bike=Kingfisher_2
Nú… ég veit að þetta eru bæði hardtail- og full suspension-hjól, og í frekar mismunandi verðflokkum, en öll hjólin eru að ég held innan hámarkspeningaupphæðar sem ég get eytt. Mig langar að spyrja ykkur hvert af þessum hjólum myndi henta mér best fyrir dirt-jump. GF PhD hefur lengi verið hálf-ákveðið, en það er svo mikið til að velja um.
Og hvernig er þetta með innflutning á hjólum sem eru ekki innflutt af umboðum fyrirtækjanna og Kona-um sem eru ekki með umboð hér?
Og… með að setja chainguide á chainguidelaus hjól?
Kv.,
Bætt við 5. maí 2007 - 14:47
Án þess að fá mikið af svörum, ég las um King Fisher 2, og ég held ég held að King Fisher 2-inn sé mjög hátt. Skal kíkja á Konuna, takk Biggzb.