Ég er að selja azonic steel head hjól sem ég eignaðist í desmber. Þetta er magnað hardtail street, dirt jump, freeride hjól. Það er á mavic 321 diskagjörðum, með marzocchi dirtjumper 3 framdempara, avid víradiskabremsu að aftan, singlespeed og með massívum stálsveifum. Þetta er stífasta hjól sem ég hef hjólað á.
Hérna eru myndir af hjólinu: http://dhmtbk.dk/forum/topic.asp?TOPIC_ID=5176
Ég set 60.000 á hjólið. En er til í að skoða tilboð.
Ef þið hafið áhuga þá náið þið í mig í síma 8482527.