Sælir félagar.

Á mínu 18" Trek-stelli er Rock Shox Pilot dempari, sem er 80mm. Án efa er kominn tími fyrir nýjan, hann er of stuttur, í 80% skipta sem hann dempast þá rekst hann niður í ‘lásinn’. Ég var að spekulera í Rock Shox 318 IS.

http://www.sram.com/en/rockshox/freeride/domain/#tab1

Væri þessi of stór? Er loftpressa á honum, þ.e.a.s. hægt að snúa hjóli til þess að hann dempist ekki (er á Pilot demparanum). Einhverjir aðrir sem ég ætti að kíkja á? Þeir þurfa að vera með loftpressulás…

Hlakka til að fá svar,