Þar sem ég er búinn að vinna við Reiðhjól frá því ég var 15 ára ( að verða 8 ár!) þá hef ég séð mörg hjólin mjög illa farin bara af vanrækslu.

Því langaði mér að spyrja ykkur hjólamenn, hvernig þið haldið hjólunum ykkar við?

Sjálfur þá þríf ég hjólið mitt nánast eftir hvert ride, og tékka á öllum skrúfum og boltum sem eiga það til að losna t.d sveifar, pedalar, öxlar og headsett. Og ef þegar ég var á Fs hjóli þá límdi ég alla bolta í aftur linknum, því það er ömurlegt ef þeir byrja að losna og éta úr stellinu! það kostar nýtt stell! einnig er ekki vitlaust að líma bolta í BB.

Kv Verkstæðis Lemmy
www.khe-bmx.com