Jebb allt hjólið til sölu
Það er að vísu bremsulaust en þessvegna er það á svona góðu verði ;)
Það er vopnað:
Marzocchi 888 RC framdempara, 200mm
Fox DHX 3.0 afturdempara, 7 tommu
Shimano XT skiptingu
Truvativ Hussefelt sveifa og stýrisbúnaði
Sun-Ringlé MTX S-Type gjarðasetti með Kenda Kinetics 2,5 dekkjum
Þetta er hörku hjól, og getur allt hvort sem það er freeride, downhill eða dirt jump :)
Fer á 200 þúsund en um afborganir má semja.
Myndir af því eru dreifðar um síðuna mína, Fjárhúsið, en ef þið viljið betri myndir af bara hjólinu þá er bara að spyrja.
MSN er ingvaro@atv.is, Email er ingvaro@gmail.com og síminn er 6619119