Chainguide er fest á hjól með gataplani sem heitir ISCG, ef það er ekki á hjólinu þínu á að koma með millistikki sem er hægt að festa á hjólið og þannig setja chainguide-ið á. Það eru til mismunandi stærðir af chainguide-um og ferð það eftir því hversu stórt tannhjól þú ert með hvaða stærð þú þarft að fá þér.