jæja, það hlaut að koma að því.
heittelskaði bruserinn hans palla (palli02) er brotinn!
þannig er mál með vexti að það er stór sprunga á stellinu þar sem samskeitin hjá stýrinu eru, það er ekki hægt að sjóða þetta saman. en palli fékk nýtt stell og getur haldið áfram að hjóla þar til að gæjarnir í erninum láta hann fá nýtt stell, sem verður þá annað hvort bruser eða jack 2 eða 3.
bið að heilsa
Bætt við 11. mars 2007 - 20:31
það má bæta við að hann fékk sér scott stel, svona bara þar til að hann fær nýtt stell hjá erninum