Þetta stóð í grein eftir emil um mótin 2007:
Þetta eru þær keppnir sem að verða á okkar vegum, svo verðum við einnig með nokkur session eins og að hefur verið síðustu ár, en þau verða auglýst síðar. það eru komin tvö á lista sem að verða núna í vetur:
1# Snjóskafla session. staðsetning er ekki ákveðin, við þurfum að bíða eftir snjónum fyrst. hugmyndin var að smella stórum kicker fyrir framan stóran snjóskafl og negla svo á pallinn. Hver veit nema að það verði verðlaun fyrir besta move-ið?
2# Bunnykeppni innanhúss, við ætlum að reyna að komast inn í kringluna eða smáralind og sýna íslendingum hvernig á að bunny-a.
Ég er ekki viss um að við fáum meiri snjó fyrir lið nr. 1 en mér langar geðveikt að komast inní kringluna og halda bunnykeppni!!
Hvað segjið þið?