Ef að þú færirrað kaupa þér hjól til að hjóla Laugaveginn og svipaða slóða. Hvernig hjól myndir þú kaupa? Gefum okkur að hjólið kosti ekki meira en svo að þú tárist frekar af því hversu landslagið er fallegt, en ekki út af því hversu miklu hnjaski og rispum hjólið þitt verði fyrir í túrnum
ég myndi fara íhuga all-mountain hjól. Eða flokkurinn all-mountain er hálfgert millistig af freeride og XC, fjöðrun geðveik en stíf og léttleiki er líka til staðar.
Já hann er bestur og eini tattoo gaurinn á íslandi sem hjólar á bmx, þannig að ég treysti honum 100% Hann er búinn að gera tattoo á alla í stjórn BMX sambands Íslands og þau eru öll með hjóla þema?!?
Já eins og hinir tveir sögðu. Allmountain. T.d. Santa Cruz Nomad, Giant Reign, Scott Ransom, Trek Remedy, Cannondale Prophet….. Síðan fíla sumir betur hardtail. Þá getur verið auðveldara að festa farangur á hjólið. En ég myndi taka eitt af þessum hjólum sem ég nefndi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..