Þetta á fyrst og fremst um gaura sem eru að hjóla klukkutíma eða meira á dag og sitja meiri hlutan af tímanum á hnakknum!
En Þegar þú hjólar á BMX notar maður hnakkinn ekki mikið til þess að hjóla á, heldur er hann notaður til þess að klemma hjólið á milli lappanna þegar þú ert að gera t.d barspin eða x-up og fleiri trikk. í þau skipti sem þú notar hnakkinn þá er það til þess að setjast á og tjilla með strákunum!
Svo vitlaus stilling á hjólinu er ekki vandamálið hjá greinahöfundi, en þetta á við um alla aðra sem hjóla á venjulegum hjólum.
ég er sammála þér að maður þurfi að styrkja líkaman, því það hjálpar til, einnig að teygja vel á lærum og rassinum, það hjálpar allt.
BMX kveðjur
Emil