Þeir hjálpuðu mikið til en það hefði ekkert skeð ef það hefði ekki verið einhver til að láta þetta ske… þ.e.a.s sjá um þetta, fá spons í kók, spons í pop, tala við Gáp, græja mynd, græja græjum. og þess háttar.
Ég gerði þetta allt einn ásamt því reyndar að eiga hugmyndina.
En ég er reyndar ekki á landinu fyrr en í lok des. þannig að þið verðið að finna einhvern annan til að græja þetta allt núna í þetta skiptið.
Já, þú stóðst þig helviti vel og þetta var mjög nice þarna í GÁP, flottar græjur, skjávarpi og tjald! en ég átti reyndar hugmyndina :D svo sem skiptir engu máli og kannski asnalegt að vera minnast svona á þetta en rétt skal vera rétt :)
gat nú verið á að reyna að stela þessu af mér…. nei djók, sry var búinn að steingleyma því :D, eðal hugmynd.
Gústi í GÁP á allt credit fyrir tjaldið og plássið og það!! Geðveikt hjá þeim að ákveða að hosta þetta, við hefðum örugglega endað útí skúr heima hjá einhverjum af okkur :D
Varstu ekki að fíla þessar græjur :D? eðal græjur ég er svo geðveikt sáttur með þær, núna sitja þær bara heima og gera ekki neitt á meðan ég er í útlandinu…
jú þær voru geðveikar, þetta var bara bíósalur þarna niður í gáp.
Það er spurning hvað við hinir gerum ef það er hiti fyrir svona hjólabíói, hvort við leigjum bíósal það yrði kannski ekki á besta tíma samt. Það er hægt að leigja minnsta salinn í laugarásbíó fyrir um 20 þús kall (um helgar og um hádegi) Þeir niður í bíó byrja að sýna myndir um kl.2 þannig ef við myndum panta salinn kl. 11 gætum við hangið þarna í 3 tíma, horft á nokkrar myndir..
Þegar við í go-riding vorum í samvinnu með markinu nefndi ég þetta við hann, að hann gæti lagt út fyrir þessum 20 þús kalli (eða láta fólk borga inná og markið myndi þá borga það sem þyrfti uppí 20 þús kallinn) og gæti þá á móti auglýst dót frá markinu vel en einhvernvegin vildu þeir það ekki.
Spurning hvort önnur fyrirtæki vildu auglýsa til að ná uppí kostnað eða hvort það myndu 40 manns myndu mæta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..