Ég er með SixSixOne Comp '05 hanskann… aðeins öðruvísi en þessi sem bjössiinga sendi link á… Mjög góður hanski. Er reyndar að nota þá annað árið og það er komið smá gat á hann. Þarf að kaupa nýja fyrir 07 ;)
Fékkstu blöðrur á því að vera með hanska og ætlar þ.a.l. að hætta að nota hanska? Er ég að misskilja?
Ég bara fer ekki út að hjóla á hanska sko…..ég á 5 pör og eru þau sixsixone,nofear,alloy,o'neal ofl…..en er nu oftast eftir langt ride farið að svíða í hendurnar…;)
Afi fer alltaf ut i lopavettlingum að hjola þeir eru besta vörnin. Er ekki málið að u ert svo vanur að gleyma alltaf hönskunum þegar við erum að hjóla að u ferð verr a að vera i hönskum að hjola hehehehehehehehehehehehehehehehhe. En annars lumar Afi á gömlu húsmæðraráði sem virkar fínt,og það er að fara í vel heitt bað þangað til þú ert komin með rúsínu putta og taka annað hvort naglaklippur og klippa siggið í burtu eða fara í apótek og kaupa svona rasp til að nota á fætur sem er svona sanppappir á og nudda í burtu siggið tekur ekki nema smá tíma í 2-3 sturtur í röð þá er eins og þú hafir alldrei verið með sigg í höndunum. Allavegana virkar þetta hjá mér. kv Afi
Nei en vertu ekki að bruka munn. Þar sem að ég er Afi þá áttu bara að lesa og nýta þér eða bara sleppa þvi. Þannig ekki bruka munn…… ÞAGNAÐU BARA DRENGUR SVONA TALAR ÞÚ EKKI VIÐ ÞÁ SEM ELDRI ERU. Unglyngar bera ekki virðingu fyrir þeim sem eldri eru. huffff
Afsakaðu maður…..ég bara spurði…ég var ekkert að brúka munn svo að hættu bara sjálfur en bíddu ert þú alveg rosalegur hjóla áhugamaður eða….hvað ertu annars gamall…..?????
Hanskar 4tw, get ekki verið án þeirra því ég svitna svo mikið í lófunum þegar ég er að hjóla eitthvað almennilega. Annars eru hanskarnir mínir eins og allar mínar hlífar, Dainise.
Ég er alltaf með hanska. Annað hvort þunna fox eða cannondale. Fer eftir hvorir eru verr lyktandi. Annars þegar er svona kallt eins og núna þá nota ég frekar þykka trek hanska.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..