
Stolið hjól!
Hjólinu hans adlstein var stolið hjá Bitabæ í gær. Ef þið sjáið það endilega hringjið í síma: 8487716/5656716 (nafn: aðalsteinn) eða 8491556 (Birgir). Hjólið er af gerðinni Mongoose Teocali Comp 2006 árgerð ( http://mongoose.com/sa/uploads/images/bikes/55.58.M6_TEOCALICOMP_GREY.jpg ). Ef þið sjáið hjólið, endilega takið hjólið af gæjanum og hringjið í annanhvorn okkar.