Goldie 20,75tt
Dirty buster 20,55tt
Semsagt stærðarmunur sem er fólgin í lengd topptúbu hjólsins sem gerir það að verkum að það verður lengra.
Lengd frá Crank út í afturhjól er samt sú sama.
Þannig að lengdin er sem er mæld er frá hnakkpipu að headsettpipu.
Goldie er hjól sem er Amature hjól sem er hannað af Shaun Butler og er hannað með það í huga að það sé notað i Dirtjump/street.
Aftur á móti Dirty Buster er hjól sem er hannað sem team hjól.
Hannað til að vera svokallað freestyle hjól sem á að vera hentugt í sem flesta stíla líkt og park,street,flatland og DJ.
Það kemur líka með frambremsu sem að Goldie gerir ekki,hentar oft byrjendur betur þar sem að frambremsa bæði bíður upp á meira öryggi og einfaldar oft sum trick þegar maður er að byrja.
Einnig er það með Peggum allan hringinn og byður upp á grind beggjavegna við.
Goldie kemur orginal ekki með peggum en hægt er að setja þá á en þarf að kaupa aukalega.
Hérna er tildæmis orginal hjól.
http://hugi.is/jadarsport/images.php?page=view&contentId=3975295En svo kemur hérna hjól sem að er búið að skipta um helling á hlutum á og er orðið meira Street hjól en DJ.
http://hugi.is/jadarsport/images.php?page=view&contentId=4175314Vonandi útskýrir þetta eitthvað fyrir þér og hjálpar þér að gera upp hug þinn ef að u ert að pæla í að festa kaup á eitt stykki KHE.
kv
Afi