Smá update!

Veðrið er ekki búið að leika við okkur en í dag náði ég að taka smá hring á nýja setupinu.
Og viti menn þetta er eins og vera komin á nýtt hjól.
Allt handling mikklu betra og hjólið orðið léttara………….
Verð að fara á því í vinnuna á morgun til að geta viktað það.
Þetta segir okkur það að það þarf ekki mikið til að gera sæmilega gott hjól keppnis.
kv
Afi

Bætt við 8. nóvember 2006 - 13:40
Þar sem að ég er búin að skipta um mikið af pörtum.(sjá að neðan)
Odyssey civilian bars high rise.
shaddow front load stem 9oz.
shaddow rant hubbar fram 14mm 9tanna/framan 3/8
með Primo spokes og Primo 7005 chrome hringjum
48t aftan/ 36t framan.
odyssey mono brakelever medium.
Diatech hombre bremsa.
coolstop puðar
shaddow crow seat.
Revange Marihuana leaf grips super tacky.
profile imperiak sprocket 25tanna.
KHE collapse keðja(þolir 14tonn)
orginal seatpost,clamp,gafallinn og prism sveifar.
Kenda krackpot 2,25 framan/aftan.

Annars er ég að fara fá eins og kom áður fram
KHE Markus Wilke sem er nátturulega GEÐVEIKT hjól og ég hef ekki getað beðið.
En eins og settupið er hjá mér núna þá er ég rolegur þangað til eftir áramót.
Óskar hérna er mynd af því.
http://www.hugi.is/jadarsport/images.php?page=view&contentId=4175314

að hjólið sem er orginal 13,5kg
erkomið í 12,6kg sem munar um 0,9kg sem er allveg fint