ef myndin sem þú sendir inn bara heitið “Everything turns grey!” þá get ég sagt þér að ástæðan fyrir því að hún fór ekki í ljósmyndakeppni var einfaldlega vegna þess að hún bar ekki rétt nafn.
Við stjórnendur höfum beðið þá sem vilja senda myndir inní ljósmyndakeppnina um að skilgreina það hvort myndin eigi a vera í keppninni eða ekki. Við báðum ykkur notendur um að gera það með því að skíra myndina “Jadarljoskepp_(heiti myndar)” að sjálfsögðu undanskildum gæsalöppunum.
Ef þetta er ekki gert höfum við ekki hugmynd um hvort myndinni sé ætla að vera með í ljósmyndakeppninni eða ekki, ég hef reynt að láta notendur vita sem sent hafa myndir en gleymt því að skíra myndina rétt ef ég hef séð á einhverju öðru að myndinni er ætlað að vera með í ljósmyndakeppninni, t.d. ef fólk hefur fyrir því að taka framm hraða, ljósop og þannig. Og gefið fólki þannnig færi á að senda myndina inn aftur með réttu heiti.
Mundu þetta bara næst.
Mjög sniðugt að lesa vel leiðbeiningarnar fyrir keppnina áður en þú sendir inn mynd