Já núna fer veturinn að skella á hverri stundu þannig að við verðum að nýta tækifærið og hjóla á meðan tækifæri er á því
Spáð er logni og sól núna á Föstudaginn þannig að ég segji bara hver er game að taka ride.
Mosó skeitparkið, Garðabæjarskeitparkið ???