Jæja Þá er að koma að Íslandsmeistara mótinu í BRUNI á Akureyri, og það er eins gott að allir mæta norður og sýni sig og sjá aðra.

Við erum nokkrir úr BMX sambandi Íslands sem ætlum að fara norður og vera með BMX keppni eftir Down hill-ið?

Þetta verður svona retro keppni þar sem skráning verður ekki aðal atriðið bara að mæta og neggla?!?

Það sem verður keppt í er eftirfarandi:

# Bunny hopp. tveir flokkar BMX/MTB

# Best trick. einn flokkur BMX

# longest skid? semsagt lengsta skransið. opinn flokkur.

Allt þetta verður haldið á stóra skeit parkinu á akureyri og byrjar kl 19.00 ( tímasetning getur breyst vegna brun mótsins)
Eftir allt þetta verður bara session í parkinu og jafnvel að við neglum e-h kúl staði á AK.

Það verða vegleg verðlaun fyrir best trick og það er hjálmur sem mun verða svona farand hjálmur sem gengur á milli manna eftir því hver vinnur hverju sinni árlega?
Einnig verða veitt verðlaun fyrir hina flokkana en það mun koma í ljós.

sponsorar keppninar eru:
KHE Bikes
BMX samband Íslands.

Ef það eru einhverjar spurningar um keppnina hringjiði þá bara í mig EMIL 6646440

Kv LEMMY
www.khe-bmx.com