Á morgun mánudaginn 14. ágúst verður send inn loftmynd af DH-brautinni í Hlíðarfjalli, Akureyri.
Brautin var mæld inn með GPS mælitækjum og færð inná loftmynd í boði Verkfræðistofu Norðurlands.
Svo er bara að JoeP samþykki myndina sem fyrst! ;)
Damien