Jæja

Ég er farinn að verða svolítið áhugasamur um diskabremsur en veit ekki alveg hvort að þær eru þess virði að fara að leggja út í einhver útgjöld ef að munurinn er enginn. Ég er samt orðinn alveg tussuþreyttur á því að vera alltaf að stilla V-bremsurnar mínar.

En, er einhver hér að nota þær, hvaða bremsur eruð þið að nota, mekanískar eða vökva, hafið þið fundið einhverja sérstaka galla á þessu?

kv.
Krazny