Öryggisbúnaður. Keppendur skulu allir klæðast eftirfarandi öryggisbúnaði:
1. Lokuðum hjálmi
2. Bak, hné, olnboga og axlahlífum með hörðu yfirborði (brynju).
3. Legghlífum
4. Hnésíðum buxum
5. Síðerma treyju
6. Heilum hönskum (kevlar)
Öryggisbúnaðurinn í keppninni á miðvikudaginn...
Var að spá… skyldi manni vera bannað að keppa þar sem ég er í stutterma treyju? :)