Já það er mál með vexti að ég varð fyrir því óhappi að hjólið mitt brottnaði. Það brottnaði á hægri swingarminum, sem sagt á aftur gafflinum. Það brottnaði ekki í tvennt heldur kom sprunga. Ég hef fengið þær upplýsingar hjá þeim í GÁP að aftur gaffallinn verði ekki kominn fyrir downhill kepnina í Úlfasfelli 7.júní (ef ég man rétt). Sjálfur ætlaði ég að keppa en eftir þetta óhapp hélt ég það það væri ekki hægt þangað til að ég fékk þá hugmynd um að sjóða hjólið saman og vona að það haldi eina ferð niður fellið. Eins og kannski einhverjir vita þá brottnaði hjól sem Steini átti ( gary fisher ) en hann sauð það saman, tók gámana hjá rekstrarvörum og skáta heimilið og fékk þá nýtt stell. Stellið er úr áli og pabbi vinar minns á bíla verkstæði en hann segist geta soðið það saman.
Hjólið sem ég er að tala um er Cannondale gemini 900 og það sem ég var að leita eftir með þessum pósti var svar frá ykkur hvort ég ætti að láta sjóða það saman og taka áhættuna eða sleppa því að keppa sem yrði MJÖG fúlt!

Andri