Var að frétta af þessu nýja skate parki í Keflavík, þar sem einhvejir rhino rampar og box eru innanhúss.
Allavegana þá er ég fokking pirraður að það er ekki leyfinlegt að ride-a þarna á bmx! hvað er það? Við sem kunnum að hjóla á bmx erum að skemma pallana miklu minna en þeir sem eru á bretti, það er allavegana mín reynsla. var fyrir stuttu að hjóla í parkinu uppí breiðholti, og þar voru nokkrir gaurar á brettum, og þegar þeim tókst ekki að púlla þau trikk sem þeir voru að negla þá var brettinu þrumað í pallana eins og ekkert sé?!?! Við félagarnir skyldum engir för né ör eftir okkur.
Við verðum að reyna að gera eitthvað?
Því einhvers staðar VERÐA VONDIR AÐ VERA????
Kv Lemmy
www.khe-bmx.com