Ok, hjólið mitt er kannski ekki merkilegt miðað við flestra hérna. En mér þykir vænt um það.
Hjólinu mínu var stolið við Hallgrímskirkjuturn bara í dag.
Ég er nokkuð fúll en ég fer á morgun og tékka hvort löggan hefur fengið það í hendurnar.
EN ef þið sjáið það þá hringið endilega í mig: 865-5609
Hjólið er með Shimano Deore bremsum, 2.35" breyðum dekkjum(frekar nýjum), Rock Shox Judy TT dempurum(gjörsamlega í hakki reyndar) og bláum lás svona litlum. Og ég einn veit númerið þannig að jáh…
allavega er mynd af eins hjóli hérna: http://www.mongoose.com/sa/uploads/images/bikes/6.52.M4-Intl-RockadileLTD-Mer.jpg
Líka hægt að senda mér e-mail: fjarhundur@hotmail.com