Það sem þú græðir fyrst og fremst með að vera í hfr er að þá ertu tryggður á skipulögðum æfingum og keppnum. Þar að segja ef þú krassar og slasar þig. Og síðan ertu náttúrulega líka bara að styðja félagið aðeins með ársgjaldinu. En þú þarft ekki að vera í félaginu til að mæta á fundinn á sunnudag og ekki heldur til að keppa í okkar mótum.
Það meiga allir mæta…það er ekkert rugl að vera í félaginu…þú ert náttúrulega að strykja félagði sem er að halda keppnir. Það þarfa að standa undir ýmsumkostnaði varðandi keppnir og svona. Einnig því fleirri sem eru í félaginu því meira er HFR tilbúið að gera fyrir okkur….einnig er ársgjaldið ekki það mikið u.þ.b 2000kr.
ma maður mæta og borga 2000 kall ef maður er bara 14 ara að verða 15 eða verða mamma eða pabbi að skrifa undir eikkað(eg er að tala um að borga a fundinum þa)?
Þú getur örugglega gerst félagi í félaginu á fundinum. Er ekki alveg viss hvað kostar. (Það er c.a 2000 kall). En foreldrar þínir þurfa ekki að skrifa undir neitt þetta er bara félagsgjald fyrir árið. Og svo færðu líka afslátt af keppnisgjaldinu ef þú ert í félaginu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..