Eins og hægt er að sjá á skoðunarkönnuninni er robbo klárlega sigurvegari þessarar fyrstu ljósmyndasmkeppnar okkar, en hann hlaut 25% af þeim 77 atkvæðum sem greidd voru, sem eru þó nokkrir yfirburðir yfir hinar 11 myndirnar sem sendar voru inn.
Hérna er myndin
Ég var mjög ánægður með þáttökuna í þessari fyrstu samkeppni okkar, soldið var samt um að fólk var að senda inn myndir af sjálfu sér sem annað fólk tók, og fólk var líka að ruglast á því að nefna myndina rétt.