jæja ég er búinn að samþykkja allar myndirnar sem eru í keppninni, ég get samt ekki sett könnunina upp strax, en hún kemur vonandi í dag eða á morgun.

alls eru 12 myndir í keppninni svo skoðið þær allar áður en þig greiðið ykkar atkvæði