Já eins og margir tóku eftir þá var grein í fréttablaðinu í dag 17.01.06 sem gekk út á það að extreme hjólreiðar væru mjög hættulegar svo sem að stökkva af húsþökum. Þeir sem sáu þessa grein eru vonandi sammála að voða mikið var af því að reyna láta foreldra vera á móti þessu. Sjálfur hef ég reynslu af þvi að foreldrar mínir eru ekkert alltof ánægðir með það að ég sé að svona hættulegu hjólreiðum en alltaf segji ég að þetta sé ekki hættulegt en svo kemur þessi grein í blaðinu. Það var sagt að þetta skemmi bæði hrygg og mænu og ég get ekki verið sammála því ég hef hef adrei fengið í bakið sama hverju hátt maður er að stökkva.
Þeir sem sáu ekki þessa grein kíkjið á hana núna áður en verður alltof seint og ENDILEGA segið ykkar skoðun..!