Jæja elsku ástarpungarnir mínir við erum komnir með uppkast af keppnisdagskrá 2006.
Það eru 5 keppnir á skrá núna í ár sem er ágætt, ég væri samt sem áður til í að sjá fleiri keppnir og fleiri mót.
En hérna er þetta, endilega sendið póst á hfr@vortex.is ef þið hafið athugasemdir varðandi þetta. og ekki vera feimndir við að koma með athugasemdir eða hugmyndir.
Fjallabrun
07.jún - mið - brun - B mót - Reykjafell - HFR
22.júl - lau - brun - C mót - Kerlingafjöll - HFR HM
29.júl - lau - brun - C mót - Jökulhálstryllir - HSH
26.ágú - lau - brun - B mót - Akureyri - Flatt 80 km - HFR
02.sep - lau - Brun - A mót - Úlfarsfell - Ísl meistaramót
hægt er að ná í uppkastið í heild sinni á HFR.is undir Ýmislegt og Gögn