Það sem ég var að gefa sjálfum mér í jólagjöf:
SRAM X.9 afturskiptir og X.0 til að skipta því (sé eftir því að hafa ekki fengið mér X.0 skiptir)
e.13 SRS
ODI lock on með bláum klemmum
Hope barplug, blátt
Hope seatclamp, blátt
Race Face 38 og 42 tanna DH hringir
3x Maxxis DH slöngur
Valve cap sem er eins og byssukúlur, hehe
og svo einhverja hluti til viðgerða á hjólinu.
Síðan eru að koma þrjár hjólamyndir og tvær skíðamyndir, og eins og alltaf eru þær fastar í tollinum.
Allt nema myndirnar komnar, kannski að ég finni eitthvað meira fyrir jólin til að gefa sjálfum mér :)