það er leiðinlegt að vinna á kvöldin á sunnudögum þannig að mér datt í hug að póst minni hugmynd af smá reglum hérna á spjallinu á þessu áhugamáli.
En ég vil aðalega heira hvað þið viljið segja.
1. Lesa ALLAN póstinn áður en þú svarar.
2. Svara RÉTTUM aðila
3. Ekki taka mark á commentum frá “hlolli”
4. Ekki bulla um eitthvað sem þú veist ekki skít um.
þetta er aðalega gert til tíma slátrunar og gríns :) en vá hvað mér leiðist í vinnunni, en endilega bætið við þetta :)