Af hverju að setja nagladekk á hjólið þegar naglarnir virka bara í hálku? Mér finnst að það sé betra að hafa nagla framan á því þá hefur maður betri stjórn á hjólinu, og hafa mjög gróft munstur á aftari dekki.
Núna eiga einhverjir eftir að koma: Betra að hafa nagladekk á framan og aftan af því þá fær maður betri spyrnu frá afturdekkinu.
Ég horfi ekki á það, mér finnst bara meira gaman að láta aftari hlutan renna aðeins:) ég vil nú ekki detta á smettið;)
Hvað finnst ykkur hjólafólk?
Engin skítköst takk:)