Er ekki málið að menn fari að nota hlífar ALLTAF?? Persónulæega fynnst mér við eldri gaurarni vera “fyrirmynd” fyrir ungu strákana og ættum því að sína gott fordæmi.Veit ekkert hvort Haukur hafi verið í hlífum eða ekki,en ég hef tekið eftir því að menn eru að gera tja kannski lítill stönt án hlífa.Þau geta nottlega slasað líka,ræt?? Foreldrar líta á þetta sem algera slysahættu og hleypa ekki krökkunum sýnum í þetta út af því,þá fáum við ekki fleyri inn í þetta.Ég kem úr götuhjólreiðum/fjallahjólreiðum og ég held að það séu frekar líkur á að slasa sig þar heldur en í freeride/downhilli,í alvöru,maður er að bruna niður brekku á racer á 90km hraða í engu nema spandex stutturum og stuttermabol,get alveg sagt ykkur af egin reynslu ,það er ekki gott.Ég segi NOTUM HLÍFAR,enda er það skilda í keppnum.