Næsta þriðjudag klukkan átta verður kynning á starfi Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík fyrir þá sem hafa áhuga á að gerast félagar. Ef þú hefur áhuga á fallhlífastökki, fjallaskíðamennsku, klifri, fjallamennsku, ísklifri, útivist, vélsleðum, jeppum, snjóbílum eða vantar bara góðan félagsskap er þetta tækifærið. Hvergi er ódýrara að læra þessi sport en í gegn um björgunarsveit. Í raun alveg ókeypis :)
Sjá nánar á www.fbsr.is eða beint á
http://fbsr.is/uploads/ImageGallery/Images/Myndir%20FBSR/NylidarFBSR.jpg