Ég er að hugleiða að fá mér bmx/freestyle hjól en veit ekki hvernig ég á að fá mér. Er að hugsa um hjól á verðbilinu 20.000-28.000.
Það sem ég hef mest verið að skoða er Mongoose, Trek og Free Agent en er eitthvað varið í þessi hjól?
Væri ágætt að fá einhver tips frá einhverjum sem hafa vit á þessu og geta bent mér á “besta” hjólið eða bara létt, sterkt og traust hjól.

kv.
dóri