Stellið þitt þarf festingar fyrir diskabremsuna sjálfa
Höbbinn þinn (í miðjunni á gjörðinni, aftari gírarnir eru fastir við þetta) þarf að vera með festingu fyrir diskinn
Tvær gerðir, mech (bremsuvír) og hydraulic (vökvabremsur), vökvinn er mun öflugri, auðveldari í notkun ef þú kannt á þær, gerir þær einnig dýrari, vírabremsurnar nota vír eins og venjulegar bremsur en eru samt mun öflugri en venjulegar. Færð diska í 6“ eða 8” stærðum, þarft sérstakann adaptor fyrir 8" diska svo að caliperið (bremsan sjálf) passi á diskinn.
Þeir stærstu í þessu eru Hayes, Avid, Magura, Hope, Shimano og fleiri, man ekki alla. Vona að þetta hjálpi, ef þig vantar meiri upplýsingar láttu mig bara vita.