Hmmm?
Ágæti diskabremsa....
Jæja… Nú er ég ekki með mikla reynslu af diskabremsum en félagi minn er með tiltölulega nýtt hjól frá BNA með diskabremsum og þegar kemur smá raki í loftið hætta þær næstum alveg að virka… Hins vegar hef ég átt sama hjólið (MONGOOSE DX 3.7 með öllu standard) í 5 ár og hef 3svar þurft að skipta um púða sem mér finnst alveg ásættanlegt…. En er það raunin að diskabremsurnar virka ekki rass þegar þær eru rakar/blautar?