Þetta er greinilega ekki mitt ár, sleit krossband í vetur og núna tókst mér að brjóta á mér löppina, og þetta er bæði á hægra fæti. Ég braut minni pípuna í leggnum og verð í gifsi í 4-6 vikur *blót**blót**blót* og á meðan verður hjólið að sitja eitt og yfirgefið inni í bílskúr og bíða eftir að ég lagist.
Ég vona að það verði skemmtileg keppni á sunnudaginn, hefði viljað geta mætt.
Later amigos